Náði loks að smitast og komin með veiruna

frettinMargrét Friðriksdóttir, Pistlar9 Comments

Ritstjórn Covid á heimilinu Kæri lesandi Í ljósi frétta að undanförnu hef ég þetta að segja: Covid hefur nú yfirtekið heimilið og ég náði loks að smitast. Það hefur komið skýrt fram hjá mér að ég vildi fá náttúrulega mótefnið sem er best og nú er ónæmiskerfið að vinna á veikindunum. Þetta tók sinn tíma og var ég eiginlega búin … Read More

Minnkar bólusetning vörn gegn smiti?

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson hagfræðing: Eftir 20. desember tóku tölur um 14 daga nýgengi smita af Covid-19 eftir bólusetningarstöðu mjög óvænta stefnu. Þegar þetta er ritað hafa smit fullbólusettra fullorðinna með örvun á hver 100 þúsund ríflega ellefufaldast og smit tvíbólusettra fullorðinna sjöfaldast. Á sama tíma hafa smit óbólusettra aðeins 2,6-faldast. Meðal barna sjáum við sömu breytingu, smit fullbólusettra tæplega tífaldast … Read More

Sóttvarnalæknir blekkir ríkisstjórnina – viljandi eða sökum kunnáttuleysis?

frettinPistlarLeave a Comment

Jóhannes Loftsson verkfræðingur fjallar á Facebook á síðu sinni í dag um fullyrðingu sóttvarnalæknis sem fram kemur í eftirfarandi setningu á bls. 3 í minnisblaði hans frá 20.desember sl.: ,,Mjög fáir hafa smitast eftir að hafa fengið örvunarskammt eða um 110 manns af um 149.000 bólusettum (0,07%).“ Jóhannes segir að þrjár veigamikla skekkjur séu í þessari yfirlýsingu sóttvarnalæknis til ríkisstjórnarinnar … Read More