Laumuspil á RÚV, slökkt á Kveik

frettinPistlarLeave a Comment

Páll Vilhjámsson blaðamaður og kennari skrifar: Á Þorláksmessu var tilkynnt að Baldvin Þór Bergsson yrði yfirmaður Kastljóss RÚV. Kortéri fyrir jól er þægilegt að fela fréttir. Í fréttayfirliti RÚV er hvergi getið um að einn úr stjórnendateymi Stefáns útvarpsstjóra hafi verið sendur inn á fréttadeild að stýra Kastljósi. Baldvin Þór kynnti sjálfur breytinguna með færslu á Facebook. Lögreglurannsókn stendur yfir á … Read More

2021 – Ár þversagna

frettinPistlar1 Comment

Eftir Jóhannes Loftsson ÁR ÞVERSAGNA  Hjarðónæmi ársins Alþingismenn sem bera hvað mesta ábyrgð á þeim takmörkunum sem settar hafa verið á þegnana eru flestir flestir búnir að fá Covid. Do as we say but not as we do. Snemmmeðferð ársins Eins til tveggja klukkustunda bið sjúklinga í hríðarbyl í röð eftir að komast í PCR próf. Okur ársins Raunverulega sannaðar snemmmeðferðir eins og Hydroxychloriquine og Ivermectin eru … Read More

Hvernig getum við gert það besta fyrir börnin?

frettinPistlarLeave a Comment

Guðmundur Karl Snæ­björns­son læknir skrifar í Morgunblaðið 30. desember:  „Bret­ar mæla ekki með bólu­setn­ingu barna 5-11 ára, af hverju við?“ Nú stend­ur til að bólu­setja börn frá 5-11 ára. Ætl­un­in er að nota sama bólu­efni og full­orðnir hafa verið bólu­sett­ir með und­an­farið ár – einu sinni, tvisvar og þris­var o.s.frv. Vernd bólu­efn­anna hef­ur verið klén ef nokk­ur eins og öll­um … Read More