Fræga fólkið smitast hvert á fætur öðru þrátt fyrir sprautur

frettinPistlar

Fréttir berast í sífellu af þekktum einstaklingum sem hafa látið sprauta sig gegn Covid-19 en smitast svo engu að síður og þurfa að hætta við að koma fram. Fyrir vikið er tónleikum aflýst, líka þegar krafan um inngöngu er neikvætt próf eða staðfesting á bólusetningu. Á þetta til dæmis við um tónlistarmennina Jon Bon Jovi, Ed Sheeran og Bryan Adams, en allir hafa nýlega fellt niður tónleika eða frestað … Read More

Að deyja með Covid en ekki af völdum þess – ,,hagræðing“ á tölfræði

frettinPistlar

Már Kristjánsson læknir og forstöðumaður smitsjúkdómadeildar Landspítalans hefur upplýst að andlát fólks sem sýkt er af Covid teljist sem andlát tengd Covid-19. Þetta kom fram í fréttum á Vísi.is í gær. Sagt var frá því að karlmaður hafi látist með Covid en á síðu Landspítalans segir: „Eitt andlát var um helgina en sá einstaklingur var lagður inn af öðrum orsökum en COVID-19″, segir á síðu Landspítalans. En að sögn Más telst andlátið vera tengt Covid. Sóttvarnarlæknir hefur … Read More

Misbeiting fjórða valdsins

frettinPistlar

Gunnar Kristinn ÞórðarsonMisbeiting fjórða valdsins Vald leiðir oft til spillingar og algert vald leiðir til algerrar spillingar”, er haft eftir 19. aldar fræðimanninum og  stjórnmálamanninum Acton barón. Í anda þeirrar ádeilu hefur temprun eða takmörkun á opinberu valdi verið órjúfanlegur þáttur í lýðræðisþróun Vesturlanda og baráttu borgaranna gegn pólitískri spillingu. Þrígreining ríkisvaldsins, svo sem mælt er fyrir í stjórnarskránni, hefur … Read More