Arnar Þór Jónsson skrifar (birtist í Morgunblaðinu 16. nóv): Kórónuveiran (C19) hefur leitt stjórnmálaumræðuna inn á óheillavænlega braut. Þeir sem eru hvað hræddastir við veiruna nota óttann til að réttlæta stóryrði og óþol í garð þeirra sem hafa aðrar skoðanir. Óyfirveguð og þröngsýn orðræða fælir almenning frá því að tjá sjálfstæða afstöðu. Í slíku umhverfi skapast forsendur fyrir ógnarstjórn. Veruleikinn … Read More
Hvað þurfa bólusettir að óttast?
Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Það er fullyrt af sérfræðingum í Covid 19 fræðum, að miklu skipti að borgararnir mæti til að láta bólusetja sig í þriðja skiptið með Pfiser bóluefninu. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir telur að þriðja bólusetningin geti skipti öllu mál og komið í veg fyrir smit og alvarleg veikindi. Á sama tíma kemur fram bergmál fasismans um að refsa … Read More
Hræðslan við falsfréttir, upplýsingaóreiðu og misvísandi upplýsingar
Auður Ingvarsdóttir sagnfræðingur skrifar (greinin birtist í Morgunblaðinu 16. nóv. ) Fjölmiðlar halda að okkur einsleitri og flatri sýn á veröldina. Við sjáum lítið af andstæðum sjónarmiðum og heiðarlegri umræðu um álitamál. Áreiðanlega eiga þeir sem stjórna samfélagsmiðlum eins og facebook, twitter og youtube stóran hlut að máli. Þar á bæ hafa menn búið til mikinn stórasannleik um hvernig eigi … Read More