Á bak við grímu gervifrjálslyndis býr grimmdarstjórn

frettinPistlar

Arnar Þór Jónsson skrifar (birtist í Morgunblaðinu 16. nóv): Kór­ónu­veir­an (C19) hef­ur leitt stjórn­má­laum­ræðuna inn á óheilla­væn­lega braut. Þeir sem eru hvað hrædd­ast­ir við veiruna nota ótt­ann til að rétt­læta stór­yrði og óþol í garð þeirra sem hafa aðrar skoðanir. Óyf­ir­veguð og þröng­sýn orðræða fæl­ir al­menn­ing frá því að tjá sjálf­stæða af­stöðu. Í slíku um­hverfi skap­ast for­send­ur fyr­ir ógn­ar­stjórn. Veru­leik­inn … Read More

Hvað þurfa bólusettir að óttast?

frettinPistlar, Skoðun

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Það er fullyrt af sérfræðingum í Covid 19 fræðum, að miklu skipti að borgararnir mæti til að láta bólusetja sig í þriðja skiptið með Pfiser bóluefninu. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir telur  að þriðja bólusetningin geti skipti öllu mál og komið í veg fyrir smit og alvarleg veikindi.   Á sama tíma kemur fram bergmál fasismans um að refsa … Read More

Hræðslan við fals­frétt­ir, upp­lýs­inga­óreiðu og mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar

frettinPistlar

Auður Ingvarsdóttir sagnfræðingur skrifar (greinin birtist í Morgunblaðinu 16. nóv. ) Fjöl­miðlar halda að okk­ur eins­leitri og flatri sýn á ver­öld­ina. Við sjá­um lítið af and­stæðum sjón­ar­miðum og heiðarlegri umræðu um álita­mál. Áreiðan­lega eiga þeir sem stjórna sam­fé­lags­miðlum eins og face­book, twitter og youtu­be stór­an hlut að máli. Þar á bæ hafa menn búið til mik­inn stórasann­leik um hvernig eigi … Read More