Verða 80 íslensk börn móðurlaus árlega vegna þekkingarskorts Landlæknis?

frettinPistlar

Höskuldur Dungal skrifar um mikilvægi D-vítamíns: Það sem upphaflega vakti áhuga Höskuldar á D-vítamínskorti var þegar hann hitti sérfræðilækni á Landspítalanum árið 2017. Læknirinn upplýsti að hann sjálfur hefði hann þjáðst af vöðvaverkjum vegna D-vítamínskorts og náði bata eftir að hann fór að taka inn D-vítamín. Við frásögn læknisins vaknaði spurningin: Fyrst læknir þjáðist af D-vítamínsskorti, hvaða þekkingu hafa þá … Read More

Aftur á byrjunarreit – Leyfið okkur að halda áfram með lífið!

frettinPistlar

Á BYRJUNARREIT Eftir 20 mánuði af því að hlusta á ,,sérfræðingana“ erum við komin aftur á byrjunarreit. Ein illa rekin ríkisstofnun sem ræður ekki við verkefni sín kallar eftir víðtækum frelsisskerðingum sem hola samfélagið að innan og ráðherrarnir bregðast við kallinu. Það virðist enginn sérstakur ágreiningur um frelsismál vera á milli Vinstri Grænna og ráðherra Sjálfstæðisflokksins, frelsi einstaklingsins og mannréttindi ná ekki … Read More

148 lagst inn á spítala vegna lífshættulegra eða alvarlegra veikinda eftir bólusetningu

frettinPistlar

Daglega eru sagðar fréttir af fjölda sjúklinga sem eru á spítala veikir með COVID-19 og sömuleiðis af því hversu slæmt ástandið er á Landspítalanum. Látið er í veðri vaka að spítalinn sé að ,,springa“ vegna Covid innlagna og í gær birtist frétt á DV þar sem ónafngreindur faðir segir fótbrotinn son sinn ekki komast í aðgerð þar sem spítalinn sé fullur af óbólusettu fólki. Á … Read More