Stefán á Glæpaleiti vill endurráðningu

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Útvarpsstjóri, Stefán Eiríksson, kynnti á Bylgjunni þann 1. nóvember í fyrra að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurráðningu er skipunartími hann rynni út. Undir stjórn Stefáns er rekin fréttastofa sem brýtur lög eftir hentisemi og stundar siðlausa fréttamennsku. Nú hefur stjóranum á Glæpaleiti snúist hugur, er hættur við að hætta. Stefán tilkynnti fyrirhuguð starfslok í kjölfar athugasemda … Read More

Er þetta satt eða lastu það á RÚV.is?

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn lét ég berast í eyru mín hljóðútgáfu af bókinni Is That True or Did You Hear It on the BBC?: Disinformation and the BBC og fannst hún mjög fróðleg. Þar er sagt frá því hvernig BBC notar áhrif sín og fjárráð til að boða ákveðna hugmyndafræði í ýmsum málum, þagga niður í skoðunum eða gera lítið úr … Read More

Er varaformaður Sjálfstæðisflokksins á leiðinni í Viðreisn?

frettinInnlent, Pistlar, Stjórnmál2 Comments

Sigurjón Þórðarson skrifar: Eina frumvarpið sem Þórdís K. R. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins hyggst leggja fram á þinginu í ár er bókun 35 sem felur í sér að ef að ef íslensk lög rekast á við tilskipanir Evrópusambandsins þá skulu lög Alþingis Íslendinga sjálfkrafa víkja.  Það er stórfurðulegt að varaformaður Sjálfstæðisflokksins skuli ítrekað leggja fram frumvarp sem er eitur í beinum … Read More