Ráðstefna: Við viljum endurheimta heiminn

frettinErlent, RáðstefnaLeave a Comment

Ögmundur Jónasson skrifar á heimasíðu sinni: Þetta er heitið á ráðstefnu í Hamborg um komandi helgi, We want our world back er enska heitið. Þarna á að ræða valkosti við kapítalismann sem er á góðri leið að tortíma samfélagi og umhverfi um víða veröld. Mér hafði verið boðið á þessa ráðstefnu en gat ekki komið því við að þiggja boðið … Read More

Ráðstefnan sem helstu fjölmiðlar tóku sig saman um að segja ekki frá

frettinFjölmiðlar, Ráðstefna, VísindiLeave a Comment

Dagana 21.-22. janúar sl. var haldin alþjóðleg ráðstefna í Stokkhólmi í Svíþjóð, sem bar heitið Pandemic Strategies: Lessons and Consequences, og gæti útlagst á íslensku sem Heimsfaraldursáætlanir: Lærdómur og afleiðingar. Umræðuefnið var COVID faraldurinn og því sem honum hefur fylgt. Þarna komu saman 15 læknar, vísindamenn og lögfræðingar frá Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi, Þýskalandi, Frakklandi, Belgíu, Sviss, Ísrael, Úkraínu og Noregi, ásamt sjö … Read More