Ísland fær á baukinn varðandi „vísindin á bak við fá Covid dauðsföll“

thordis@frettin.isCOVID-19, VísindiLeave a Comment

Í nóvember árið 2020 var fjallað um Ísland í tímaritinu Nature, Hvernig Ísland barði niður Covid-19 með vísindum. Í greininni var meðal annars rætt við Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar Erfðagreiningar (ÍE). Kári hafði haft samband við yfirmenn Amgen, bandaríska lyfjafyrirtækið sem er eigandi ÍE, og spurt hvort hann gæti boðið upp á úrræði ÍE við að fylgjast með útbreiðslu veirunnar. … Read More