Rannsókn sýnir að kjöt er til gagns í baráttunni gegn krabbameini

frettinGústaf Skúlason, Heilsan, RannsóknLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fitusýra sem er að finna í kjöti og mjólkurvörum frá beitardýrum getur hjálpað til við að berjast gegn krabbameini. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn, að því er CBS News greinir frá. Vísindamenn við háskólann í Chicago hafa komist að því, að kjöt er til gagns í baráttunni gegn krabbameini. Rannsóknin birtist nýlega í Nature (sjá pdf … Read More

Rannsókn leiðir í ljós algengustu langvarandi einkenni eftir COVID-19 bólusetningu

frettinGústaf Skúlason, RannsóknLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ný rannsókn sýnir nokkur af algengustu langvarandi einkennunum sem fólk upplifir eftir að hafa verið bólusett með Covid-19 bóluefnum. Algengustu einkennin voru óþol við áreynslu, mikil þreyta, dofi, heilaþoka og taugakvilli, að sögn vísindamannanna sem stóðu að rannsókninni. Rannsókn var gerð af Yale háskóla og beindist að fólki með sjálfgreind einkenni. Að minnsta kosti helmingur þátttakenda í … Read More

Rannsókn sýnir að avókadólauf styrkja líffærin

frettinErlent, Heilsan, Rannsókn2 Comments

Avókadókjöt er eitt það hollasta sem kemur úr náttúrunni sem inniheldur heilbrigða fitu, en lauf þess hafa einnig vakið athygli fyrir ríkt næringargildi ásamt því að styrkja helstu líffæri líkamans. Í rannsókn sem birt var í International Journal of Phytomedicine and Phytotherapy, komust vísindamenn að því að avókadólauf gera verulega við lifur, nýru og hjarta sem hafa orðið fyrir skaða, má … Read More