Páll Vilhjálmsson skrifar: Snorri Másson þingmaður Miðflokks og Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og fyrrum þingmaður Samfylkingar skiptast á skoðunum. Snorri reið á vaðið, Guðmundur Andri brást við. Öðrum þræði eru skoðanaskiptin um Trump og Evrópusambandið. Hinum þræðinum álitamál er lúta að málfrelsi og ritskoðun. Snorri vekur athygli á að valdastofnanir, t.d. Evrópusambandið, sýna ríka tilhneigingu til ritskoðunar og banna óæskilegar skoðanir. … Read More
Má núna ræða nauðgaragengi og ritskoðun?
Geir Ágústsson skrifar: Það er einhver ferskur andblær í loftinu. Það er erfitt að lýsa honum öðruvísi en sem andstæðu veirutíma – tíma ritskoðunar, þöggunar, lyga og kúgunar yfirvalda á þegnum sínum. Andstæða útilokunarmenningarinnar þar sem fólki var hreinlega sagt upp vegna nafnlausra ásakana. Allt í einu er verið að ræða opinskátt um ýmislegt sem taldist áður til samsæriskenninga og … Read More
Fordæða fjölmenningarinnar
Jón Magnússon skrifar: Í fjölmörgum enskum borgum hafa gengi Pakistanskra karla komist upp með að misbjóða, nauðga og hneppa varnarlaus stúlkubörn í kynlílfsánauð og yfirvöld í Bretlandi brugðust alls staðar. Lögreglan, barnaverndarnefndir, stjórnmálamenn og fjölmiðlar. Elon Musk spurði um daginn, hvernig gat þetta gerst og af hverju er engin dregin til ábyrðar? Dálkahöfundurinn Allison Pearson skrifaði athyglisverða grein í Daily … Read More