Seinfeld: Öfgavinstrið hefur drepið grínþættina

Gústaf SkúlasonErlent, RitskoðunLeave a Comment

Bandaríski grínistinn Jerry Seinfeld telur að kenna megi „pólitísku rétttrúnaðar kjaftæði“ og „öfgavinstri“ um, að ekki séu lengur neinir fyndnir þættir í sjónvarpinu. Jerry Seinfeld bendir á, að í dag þurfi að endurskoða sjónvarpsbrandara og þeir samþykktir af mörgum stofnunum, sem í rauninni drepur grínið. Árið 1989 var fyrsti þátturinn af grínþáttunum „Seinfeld“ sýndur. Þættirnir urðu fljótt vinsælir og leikararnir … Read More

Strumpahneykslið fer fyrir dómstól í Þýskalandi

Gústaf SkúlasonErlent, Ritskoðun1 Comment

Þú hefur kannski heyrt um þýsku „Strumpastelpuna“ sem Fréttin.is greindi nýlega frá. Hin 16 ára gamla Loretta hafði birt TikTok myndband þar sem hún vísaði til hægri flokks AfD í Þýskalandi. Litur flokksins er af tilviljun líkur bláum lit Strumpanna, svo hún líkti vaxandi vinsældum flokksins Valkosti fyrir Þýskaland við vinsældir Strumpanna með því að sýna blátt kort af Þýskalandi … Read More

Lögreglan í Brussel stormaði inn á meðan Farage hélt ræðu og lokaði ráðstefnu íhaldsmanna

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, Mannréttindi, Ritskoðun14 Comments

Lögreglan í Brussel ruddist inn á NatCon ráðstefnu íhaldsmanna á þriðjudag og hindraði frekari fundahöld. Brexit- leiðtoginn Nigel Farage var að ávarpa fundargesti, þegar mikill fjöldi lögreglumanna hertók ráðstefnuna í Brussel. Meðal þátttakenda voru Suella Braverman, fyrrverandi innanríkisráðherra Bretlands og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. Braverman þurfti að stíga á svið á eftir Farage og upplýsa um árás lögreglunnar. Lögreglan sagði … Read More