Truth Social samskiptamiðill Trump er nú meira virði en X

frettinErlent, Samfélagsmiðlar, TrumpLeave a Comment

Trump Media & Technology Group er nú metin á yfir 10 milljarða dala eftir að hlutabréf þess hafa meira en fjórfaldast síðan í lok september. Á sama tíma er X Holdings í eigu Elon Musk, metið á um 9,4 milljarða dollara, miðað við nýjasta verðmæti sem fjárfestingarhópurinn Fidelity úthlutaði í fyrirtækinu, sem áður hét Twitter. Hlutabréf Trump Media, eða TMTG, … Read More

X opnar aftur í Brasilíu eftir að hafa borgað háar sektir – 21,5 milljón notendur tengdir við heiminn á ný

frettinErlent, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Samfélagsmiðillinn X er aftur virkur í Brasilíu, eftir 40 daga bann, með mörgum þótti eins og eilífð. Brasilíumenn sem nota vettvanginn fagna ákvörðuninni. Hæstiréttur Brasilíu veitti X loksins leyfi til að hefja þjónustu í landinu eftir að samfélagsmiðillinn uppfyllti lagaákvæði. „Hæstaréttardómarinn Alexandre de Moraes, hefur nú lokið mánaðarlangri deilu við Musk, og gaf X grænt ljós á að hefja starfsemi … Read More

Hæstiréttur Brasilíu staðfestir bann gegn X

frettinErlent, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Hæstiréttur Brasilíu hefur staðfest bann á samfélagsmiðinum X, sem áður hét Twitter. Dómararnir greiddu atkvæði með ráðstöfuninni einróma, sem þýðir að bannið verður áfram í gildi. X hefur verið vikið úr Brasilíu frá því snemma á laugardag eftir að það mistókst að skipa nýjan lögfræðing í landinu fyrir frest sem dómstóllinn lagði áherslu á. Þetta er nýjasta þróunin í deilum … Read More