Skáldið kveður Egil Helgason hafa höggvið til sín: „Þeir linna ekki látunum“

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Íslenskar bækur, Samfélagsmiðlar, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Skáldið Kristján Hreinsson virðist aldeilis hafa sópað rykinu af staðinni málefnaumræðu, að minnsta kosti í þeim kreðsum sem telja sig öðrum umkomnari þess, að fá að hefja máls. Facebook-pistill hans um vitlaust fólk í réttum líkama olli fjaðrafoki sem ekki sér fyrir endann á, en honum var sagt upp kennarastöðu hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í framhaldinu. Kristján Hreinsson, rithöfundur og skáld. Á … Read More

Instagram heimilaði risavaxið net barnaníðinga: algoritmi mælti með efni og vísaði á tengla

frettinErlent, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Algoritminn á samfélagsmiðlinum Instagram virkaði þannig að hann mælti með og beindi notendum á „risavaxið net barnaníðinga“ þar sem ólöglegt „barnakynlífsefni“ var auglýst. Þetta kemur fram í skýrslu sem kom út á miðvikudag og Wall Street Journal sagði fyrst frá. Instagram leyfði notendum að leita eftir myllumerkjum sem tengjast kynferðisofbeldi gegn börnum, þar á meðal hugtökum eins og #pedowhore, #preteensex, … Read More

Innanríkisráðuneyti Ástralíu sendi yfir 4000 beiðnir til samfélagsmiðla um ritskoðun vegna Covid

frettinErlent, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Ástralski öldungardeildarþingmaðurinn Alex Antic fékk í hendur 28 blaðsíðna bækling yfirvalda í landinu með vísan til upplýsingalaga. Skjalið heitir „The Online Content Incident Arrangement Procedural Guidelines.“ Um er að ræða samning innanríkisráðuneytisins við samfélagsmiðla. Strikað hefur verið yfir allan textann í því eintaki sem Antic fékk afhent. Þingmaðurinn spurði embættismenn innanríkisráðuneytisins í yfirheyrslum á ástralska þinginu hvers vegna ráðuneytið hafi … Read More