Í gærkvöldi fór bandaríski þáttastjórnandinn Tucker Carlson yfir þau gögn sem Elon Musk lét birta á Twitter varðandi ritskoðun samfélagsmiðilsins í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum 2020. Hluti af viðtalinu fer hér á eftir og þáttinn með Carlson má sjá hér neðar. „Eitt óvenjulegasta augnablik í sögu samfélagsmiðla hófst þegar Elon Musk tók við stjórn Twitter. Þegar hann keypti fyrirtækið lofaði … Read More
Elon Musk enduropnar Twitter aðgang Trumps
Nýr eigandi Twitter, Elon Musk, birti í gær skoðanakönnun þar sem spurt var hvort Twitter aðgangur Donald Trump, fyrrum forseta Bandaríkjanna, ætti að vera enduropnaður. Aðgangur Trumps, sem er með 86 milljónir fylgjenda, birtist síðan skömmu eftir að Elon Musk tilkynnti að aðgangur fyrrverandi Bandaríkjaforseta yrði opnaður á ný. „Vox populi, vox dei,“ skrifaði Musk, sem er latneska og mætti … Read More