Notendur X (áður Twitter) munu ekki lengur geta hindrað fólk í að sjá færslur eða skilja eftir athugasemdir, segir Elon Musk. Eigandi samfélagsmiðilsins segir að möguleikinn á að blokka „meiki engan sens“ – og bætti við að það væri aðeins hægt að loka á þann möguleika að senda bein skilaboð. Notendur munu því nú aðeins geta „slökkt“ á einstaklingum, án … Read More
Nýr samfélagsmiðill í stokkunum
Geir Ágústsson skrifar: Nú ætlar Meta, sem lokar á notendur á fjésbókinni og instagramminu í dag, að hleypa af stokkunum nýjum samfélagsmiðli. Fjölgar þá væntanlega um einn samfélagsmiðlunum þar sem lokað er á heiðarlegar raddir sem reyna að taka þátt í opinberri umræðu eftir ábendingar frá yfirvöldum. Eigendur samfélagsmiðlanna fá í mínum bókum enn lélegri einkunnir en fjölmiðlarnir fyrir hörmulega … Read More
Skáldið kveður Egil Helgason hafa höggvið til sín: „Þeir linna ekki látunum“
Skáldið Kristján Hreinsson virðist aldeilis hafa sópað rykinu af staðinni málefnaumræðu, að minnsta kosti í þeim kreðsum sem telja sig öðrum umkomnari þess, að fá að hefja máls. Facebook-pistill hans um vitlaust fólk í réttum líkama olli fjaðrafoki sem ekki sér fyrir endann á, en honum var sagt upp kennarastöðu hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í framhaldinu. Kristján Hreinsson, rithöfundur og skáld. Á … Read More