Yfirheyrslur hjá eftirlitsnefnd fulltrúardeildar Bandaríkjaþings vegna ritskoðunar samfélagsmiðilisins Twitter fóru fram í dag. Þingkonan Nancy Mace (R-SC) veitti þar upplýsingar um skaða sem hún hlaut eftir COVID-19 „bólusetningu“. Mace, sem er 45 ára, sagði frá því að hún glími nú við astma og langvarandi hjartaverk. „Ég er með aukaverkanir af bóluefninu. Ég fann ekki fyrir neinu eftir fyrsta skammtinn, en frá … Read More
Twitter lokaði á þingmann sem birti mynd af veiddri antilópu – Musk opnaði aftur
Twitter lokaði reikningi öldungadeildarþingmannsins Steve Daines (R-MT) fyrir að fara gegn stefnu fyrirtækisins með því að birta „grafískt ofbeldi eða klám“ á prófílmyndum. Um var að ræða mynd af Daines þar sem hann stillir sér upp með eiginkonu sinni og antilópu sem þau höfðu drepið í veiðiferð í Montana. Þingmaðurinn upplýsti stuttu síðar að sjálfur Elon Musk, eigandi Twitter, hafi haft … Read More
Konungur eitraðrar karlmennsku – Andrew Tate og skólinn
Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Hinn bresk-bandaríski, Andrew Tate (f. 1986), er fyrrum áhrifavaldur á samfélagsmiðlum, beinskeyttur og kjaftfor. Andrew hefur nú verið gerður útlægur af þessum miðlum sökum „kvenfyrirlitningar,“ þó ekki af Twitter, samkvæmt kvenfrelsaranum, Ólöfu Ragnarsdóttur, á fréttastofu RÚV (16. jan. 2023). Ólöf gefur ófagra kvenfrelsunarlýsingu á Andrew, þegar hún greinir frá handtöku hans í Rúmeníu fyrir nauðgun, mansal … Read More