Tvíkynhneigður prestur sakar gagnrýnendur um mannhatur: „Lítill er Guð þinn…“

frettinHinsegin málefni, Innlent, Margrét Friðriksdóttir, Skoðun, Trúmál6 Comments

Eftir Margréti Friðriksdóttur: Í síðustu viku birtist grein eftir Eld Ísidór þar sem hann vakti athygli á því að Akureyrarkirkja væri að auglýsa námskeið sem ber yfirskriftina „Litríkt námskeið.” Námskeiðið er einungis ætlað hinsegin börnum. Ég deildi fréttinni á facebook síðu minni, þar sem ég spyr hvort Akureyrarkirkja sé nú farin að mismuna börnum eftir kynhneigð, nokkuð sem hlýtur að teljast stjórnarskrárbrot. … Read More

Um óbein afskipti sendiráða Bretlands og Bandaríkjanna af íslenskum innanríkismálum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Pistlar, Skoðun, Stjórnmál2 Comments

Í síðustu viku gerðust þau undur á annars tíðindalausri eyju, að 27 grímuklæddir menn ruddust niður í kjallara á öldurhúsi, og stungu þar pilta þrjá. Ekki er ástæða til að gera lítið úr svo alvarlegum glæpum á almannafæri. Við nífalt ofurefli var að etja og um hættulega, vopnaða líkamsárás var að ræða. Seint verða sungnir hetjusöngvar um árásarmennina. Fórnarlömbin sluppu … Read More

Hatursorðræðan: Löggjöf gegn tilfinningum til verndar tilfinningum?

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Skoðun, Stjórnmál4 Comments

Erna Ýr Öldudóttir skrifar: Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu, var haldinn í gær kl. 16-17.30 í Hörpu á vegum forsætisráðuneytisins. Undirrituð skráði sig og ákvað að mæta á fundinn, til að kanna hvað þar færi fram, jafnvel til að spyrja spurninga eða leggja orð í belg. Fyrst og fremst varð mér hugsað til tjáningarfrelsisins, sem er til að vernda tjáningu sem … Read More