Kennarar þurfa vinnufrið frá hinu opinbera

frettinGeir Ágústsson, Innlent, SkólakerfiðLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ein af áskorunum kennara á Íslandi í dag er að eiga við endalausar nýjar kröfur og óskir yfirvalda. Þeim er gert að innleiða hitt og þetta plagg í kennsluna án þess að nokkuð komi í staðinn og án þess að nokkurs staðar sé dregið úr öðrum kröfum. Með því að innleiða endalausan fjölda af markmiðum eru líkurnar … Read More

Óvissan um grunnskólann

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, Skólakerfið1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Umboðsmaður barna sættir sig ekki við það sem mennta- og barnamálaráðuneytið og ráðherra hefur sagt um það sem snýr að matsferlinum sem hefur verið unnið að frá árinu 2020. Hér var 21. ágúst vikið að svari mennta- og barnamálaráðuneytisins til umboðsmanns barna vegna málefna grunnskólans, dags. 19. ágúst, og sagt að það bæri merki þess að dagsetningin … Read More

Aumingjadómurinn er alger

frettinInnlent, Jón Magnússon, SkólakerfiðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Lilja Alfreðsdóttir þáverandi menntamálaráðherra segir að menntamálastofnun hafi ekki ráðið við að leggja fyrir samræmd próf með stafrænum hætti og því hafi hún ekki séð annan kost í stöðunni en að leggja þau niður árið 2021.  Samræmd próf eru nauðsynleg til að fá mat á hæfni nemenda og hægt sé að bera saman námsárangur nemenda í mismunandi … Read More