Páll Vilhjálmsson skrifar: Tvöfalt fleiri ungir karlar á aldrinum 18 til 24 ára hverfa frá námi hér á landi en jafnöldrur þeirra. Tveir af hverjum tíu körlum hætta námi en ein af hverjum tíu konum. Aldurinn 18 til 24 ára nær yfir síðustu ár í framhaldsskóla, iðnnám og fyrstu háskólagráðu. Brottfall ungra karla frá námi á Íslandi er það mesta meðal Evrópuþjóða. … Read More
Helvegur háskóla: fjölbreytileiki, jöfnuður og inngilding
Páll Vilhjálmsson skrifar: Vísindi efla alla dáð eru einkunnarorð Háskóla Íslands. Þau eru frá miðri 19. öld, úr smiðju Jónasar Hallgrímssonar: Vísindin efla alla dáð orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð. Einstaklingur sem tileinkar sér fræðilega hugsun skapar verðmæti sem alþjóð nýtur góðs af. Páll heitinn Skúlason þáverandi rektor Háskóla Íslands gerði kjörorðin að … Read More
Ný menntastefna í Bretlandi – trans hugmyndafræðin sett á hilluna
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Norska blaðið Steigan.no segir frá nýjum leiðbeiningum í menntamálum í breskum skólum. Trans hugmyndafræðin verður sett á hilluna. Bloggari vonar að það verði til frambúðar. Slík fræðsla á ekkert erindi í skólakerfið. Ef svo þá í fyrsta lagi á unglingastigi. Menntamálaráðherrann Gillian Keegan mun senda skólum skilaboð um breytta menntastefnu. Nemendur munu læra að kynin séu tvö … Read More