Helvegur háskóla: fjölbreytileiki, jöfnuður og inngilding

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, SkólamálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vísindi efla alla dáð eru einkunnarorð Háskóla Íslands. Þau eru frá miðri 19. öld, úr smiðju Jónasar Hallgrímssonar: Vísindin efla alla dáð orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð. Einstaklingur sem tileinkar sér fræðilega hugsun skapar verðmæti sem alþjóð nýtur góðs af. Páll heitinn Skúlason þáverandi rektor Háskóla Íslands gerði kjörorðin að … Read More

Ný menntastefna í Bretlandi – trans hugmyndafræðin sett á hilluna

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Norska blaðið Steigan.no segir frá nýjum leiðbeiningum í menntamálum í breskum skólum. Trans hugmyndafræðin verður sett á hilluna. Bloggari vonar að það verði til frambúðar. Slík fræðsla á ekkert erindi í skólakerfið. Ef svo þá í fyrsta lagi á unglingastigi. Menntamálaráðherrann Gillian Keegan mun senda skólum skilaboð um breytta menntastefnu. Nemendur munu læra að kynin séu tvö … Read More

Barnvænt samfélag átti að segja kennara upp

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Heiða Björg Guðjónsdóttir grunnskólakennari nýtti tjáningarfrelsi sitt þegar þessi grein birtist einnig í Morgunblaðinu fyrir rúmu ári. Innihald greinarinnar fór fyrir brjóstið á henni og fleirum sem höfðu ekki sömu skoðun á fræðsluefni trans Samtakanna 78 í grunnskólanum og höfundur greinarinnar. Spurt er einfaldra spurninga, stangast fræðsluefni á við lög og reglugerðir. Enn sem komið er hefur … Read More