Þrátt fyrir hótun Sameinuðu þjóðanna um að við munum öll stikna í logum helvítis, þá er móðir náttúra ekkert að láta slíkt hafa áhrif á sig. Í Svíþjóð mældist aprílmánuður kaldari en venjulega á mið- og norðanverðu landinu. Í Norður Svíþjóð var kuldinn undir -30°C sem ekki hefur mælst í áratugum saman í apríl, samkvæmt tölum frá sænsku veðurstofunni SMHI. … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2