Geir Ágústsson skrifar: Starf ráðherra er krefjandi. Ég efast ekki um það. Að mörgu er að hyggja. Ráðherrar eru yfirleitt þingmenn líka og þurfa að rækta ýmsar skyldur. Þeir þurfa líka að troða sér í sem flest viðtöl til að minna kjósendur á tilvist sína. Það er því kannski ekki skrýtið að maður fái það á tilfinninguna að íslensk stjórnsýsla … Read More
Fjarar undan Trudeau
Metþátttaka var í rafrænni undarskriftasöfnun gegn áframhaldandi setu Justin Trudeau í embætti forsætisráðherra Kanada. Almennur borgari frá Peterborough í Ontario, Melissa Outwater, hóf söfnunina í nóvember síðastliðnum. Þar er krafist að þingið lýsi yfir vantrausti á sitjandi forsætisráðherra, Justin Trudeau og að boða skuli til þingkosninga 45 dögum eftir að vantrausttillagan nái fram að ganga. Vinnur gegn hagsmunum fólksins í landinu … Read More
Lýðræðiseinræðið, stoð lýðræðisins og bannfæringin
Arnar Sverrisson skrifar: Það kynnu að vera vatnaskil fram undan í íslenskum stjórnmálum. Það brestur í ógæfusamlegu stjórnarsamstarfi, Samfylkingin grefur að rótum sínum og Sjálfstæðisflokkurinn skelfur. Varaformaður hans hvetur Arnar Þór Jónsson til að leita sér að öðru haglendi. En margir vita, að fátt sé nýtt undir sólinni eins og leiðari í Vísi þann 13. mars 1946, 60. tölublað, ber … Read More