Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Miðflokksins, sakar ónefndan kennara í Verzlunarskóla Íslands um „óþverrabragð“ á Facebook í kvöld. Tilefnið virðist vera mynd sem á að hafa birst af honum í kennslustund skólans, ásamt þjóðernisofstækismönnunum og fjöldamorðingjunum Adolf Hitler og Benito Mússólíní undir yfirskriftinni „Nokkrir merkir þjóðernissinnar“. Sigmundur segir meðal annars í færslunni, sem í heild sinni má … Read More
Bolsonaro fluttur á spítala skömmu eftir uppþotin í heimalandinu
Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseti Brasilíu, hefur verið fluttur á spítala í Orlando í Flórída með kviðverki, greindi Reuters frá í dag. Bolsonaro hefur nokkrum sinnum verið lagður inn vegna garnastíflu, eftir stunguárás sem hann varð fyrir árið 2018. Hörðustu stuðningsmenn hans höfðu þúsundum saman efnt til mótmæla og brotist inn í þinghúsið og hæstarétt í höfuðborginni Brasilíu um helgina. Andstæðingur … Read More
WEF manninum Kevin McCarthy endurtekið hafnað sem forseta fulltrúadeildar
Repúblikaninn Kevin McCarty, þingmaður frá Kaliforníu, sem sóst hefur eftir embætti forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, eftir að repúblikanar náðu meirihluta í kosningunum í nóvember, hefur ekki enn náð kjöri þrátt fyrir margendurteknar atkvæðagreiðslur á þinginu undanfarna daga. McCarthy þarf að fá atkvæði 218 þingmanna til að ná kjöri og myndi ná þeim fjölda ef allir samflokksmenn hans myndu greiða honum atkvæði. … Read More