Glæpir stjórnvalda í Kænugarði eru vandlega skrásettir

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið2 Comments

Lítið er fjallað um raunir almennings í Suður- og Austur Úkraínu á Vesturlöndum, m.a. af því að það hentar ekki heimsvaldastefnu og hagsmunum Bandaríkjanna og Bretlands. Forsaga málsins er sú að lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum í Úkraínu var kollvarpað með aðstoð Bandaríkjanna og öfgaþjóðernissinnaðra vígasveita árið 2014, eftir það sem hafði byrjað sem friðsamleg mótmæli Evrópusinna á Maidan-torgi. Um þetta var … Read More

Bara fyrir ólöglega hælisleitendur

frettinHælisleitendur, Jón Magnússon, Stjórnmál3 Comments

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Hér færðu 300 þúsund krónur á mánuði og heilbrigðisþjónustu ef þú þarft á að halda þó þú megir skv. lögum ekki dvelja hérna. Þetta er það sem íslensk stjórnvöld bjóða ólöglegum hælisleitendum, sem hefur verið vísað úr landi.  Ó hve landinn yrði sæll og elska mundi landið heitt, ef hann fengi kr. 300.000 um hver mánaðarmót … Read More

Krossgötur: andspyrna við dynjandi áróður ríkisvalds og fjölmiðla

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Það hefur komið glöggt í ljós á síðustu tæpu þremur árum að það frjálsa og opna samfélag sem við töldum okkur búa í á Vesturlöndum stendur á krossgötum. Þvinganir gagnvart daglegu venjubundnu lífi fólks, fordæmalausar áróðursherferðir og innræting af hálfu stjórnvalda, og síðast en ekki síst þöggun og útilokun þeirra sem ekki fylgja hinni opinberu forskrift, allt … Read More