Biden:„Ef Rússar ráðast inn í Úkraínu þá verður engin Nord Stream 2, ég lofa ykkur því“

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Stjórn­völd í Evrópu gruna Rússa um að hafa framið skemmd­ar­verk á gas­leiðsl­un­um Nord Stream 1 og 2, en þær liggja um Eystra­salt og flytja gas frá Rússlandi til Þýska­lands. Dönsk, sænsk og þýsk yf­ir­völd rannsaka nú þrjá leka sem greind­ust í gas­leiðsl­un­um í gær en mælistöðvar í Dan­mörku og Svíþjóð mældu spreng­ing­ar neðan­sjáv­ar um svipað leyti í grennd við lek­ana. … Read More

Facebook/Meta hindrar fréttaflutning af atkvæðagreiðslunni í Úkraínu þar sem blaðamaðurinn Erna Ýr er stödd

frettinStjórnmál4 Comments

Eins og fram hefur komið í fréttum undanfarna daga, þá er blaðamaðurinn Erna Ýr Öldudóttir stödd á sjálfstjórnarsvæðunum Úkraínu um þessar mundir til að fylgjast með atkvæðagreiðslum í kosningum um framtíð svæðanna. Almenningur sem þar býr og hefur lögheimili þar og vegabréf hefur rétt til að kjósa og einnig þeir 2,5 milljónir flóttamanna frá svæðunum sem staddir eru í Rússlandi … Read More

„Við erum ekki apar og höfum engan áhuga á að vera hluti af dýragarði vinstri manna“

frettinErlent, Stjórnmál, Þórdís B. Sigurþórsdóttir4 Comments

Hver er „hægri öfgakonan“ Giorgia Meloni sem verður næsti forsætisráðherra Ítalíu og fyrsta konan til að gegna því embætti í landinu? Hvernig skilgreinir vinstra fólkið og meginstraumsfjölmiðlar „hægri öfgar“? Mendel tók þátt í CPAC (Conservative Political Action Conference) ráðstefnunni í Bandaríkjunum í febrúar sl. og flutti þar kraftmikla ræðu. Þar má heyra hvað hún stendur fyrir og hvað hún hefur … Read More