Færeyingar kaupa ekki Rússahatrið

frettinPáll Vilhjálmsson, Stjórnmál3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Rússahatrið er vestrænt bandalag viljugra þjóða bandarískrar heimsvaldastefnu. Færeyingar taka ekki þátt og endurnýja fiskveiðisamning við Rússa sem er frá tímum Sovétríkjanna. Fáar vestrænar þjóðir þora að taka sér Færeyinga til fyrirmyndar. Í öðrum heimsálfum, Asíu, Suður-Ameríku og Afríku, eru þær aftur margar sem láta sér í léttu rúmi liggja valdabrölt Bandaríkjanna, ESB og Nató í Austur-Evrópu. … Read More

Megum við fá meira að heyra?

frettinJón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Borðsálmur listaskáldsins góða Jónasar Hallgrímssonar þótti athygliverður þar var tæpt á hlutum án þess að greina ítarlega frá. Þeir sem hlustuðu segja: „Hvað er að tarna /Hvað sagðirðu þarna / Mættum við fá meira að heyra.“  Í frábæru Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag segir höfundur m.a.  „Minnihlutinn í Reykjavík hefur einstakt lag á að fjalla eingöngu um óskiljanleg smáatriði. … Read More

Utanríkisráðherra Hvíta – Rússlands látinn

frettinErlent, Stjórnmál2 Comments

Vladimir Makei, utanríkisráðherra Hvíta-Rússlands, lést skyndilega í dag, 64 ára að aldri. Engin dánarorsök hefur verið gefin upp. „Skyndilegt andlát hans kom daginn eftir að hann hitti sendimann páfans, Ante Jozić. Vangaveltur voru um að þeir væru að ræða leynilega friðaráætlun vegna stríðsins í Úkraínu,“ segir í frétt Daily Mail.  Litið var á Vladimir Makei sem eina aðalsamskiptaleiðina við Vesturlönd … Read More