Greinin birtist fyrst á Ogmundur.is 26. 12. 2022. Útbreidd trú er það að Evrópusambandið [ESB/Sambandið] sé sérstakt friðarbandalag og afar lýðræðislegt fyrirbæri. Hvorugt á við rök að styðjast. Enda þótt friður í Evrópu hafi upphaflega legið til grundvallar forvera Evrópusambandsins, þ.e. Kola-og stálbandalaginu, eftir síðari heimsstyrjöld, er fátt sem bendir til þess í dag að sambandið sé sérstakt friðarbandalag, í … Read More
Davíð setti 100 tæki í snjómokstur í Reykjavík árið 1984
Sitt sýnist hverjum um þjónustu við borgarbúa, en sumt var þó skjalfest betra í gamla daga. Þar á meðal er vetrarþjónustan. Í bréfi gatnamálastjóra, Inga Ú. Magnússonar, til borgarstjórans í Reykjavík, Davíðs Oddssonar, þann 24. janúar 1984 gerir hann grein fyrir stöðu hreinsunarmála vegna snjóa og hálku. #image_title Samkvæmt bréfinu voru alls 100 vélar og bílar, auk 170 manns að … Read More
Píratar og pólitísk hræsni
Björn Bjarnason skrifar: Menn geta rétt ímyndað sér ramakvein þingmanna leyndarhyggjuflokkanna í borgarstjórn ef sambærileg andstaða gegn gagnsæi ríkti í þinghúsinu og nú í ráðhúsinu. Á alþingi standa þingmenn Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar og kalla á skýrslur, rannsóknir og lögfræðiálit til að upplýsa allt er varðar ráðstöfun opinbers fjár, sölu banka eða uppgjör vegna ÍL-sjóðs. Skýrslur eru unnar og álit … Read More