Landbúnaðarráðherra Hollands segir af sér eftir stöðug mótmæli bænda

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Hollenski landbúnaðarráðherrann, Henk Staghouwer, sagði óvænt af sér í vikunni og kemur afsögn hans í kjölfar mikilla mótmæla bænda undanfarna mánuði vegna nýrra reglna stjórnvalda sem vilja vill draga úr losun  níturs og ammóníaks um 50% á landsvísu fyrir árið 2030. Bændur halda því fram að hollenska ríkisstjórnin sé farin að færast í átt að einræði, sé að taka meira … Read More

Framkvæmdastjóri ESB vill ,,fletja út kúrfuna“ á rafmagnsnotkun

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur til lögboðna minnkun á raforkunotkun á álagstímum sem hluta af víðtækum aðgerðum til að takast á við orkukreppuna, segir miðillinn RTE. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnarinnar, sagði við fréttamenn: „Við verðum að spara rafmagn en við verðum að spara það á skynsaman hátt. „Ef horft er á raforkukostnað þá eru álagstoppar, og það er það sem … Read More

Verðlækkanir í viðskiptaþvinguðu Rússlandi en verðhækkanir í Bretlandi

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

VELKOMIN í rússnesku refsiaðgerðirnar skrifar breska tímaritið The Sun, þar sem hitunarkostnaður og eldsneytisverð er brot af því sem þekkist nú í Bretlandi. Matarkostnaður lækkar líka í hverjum mánuði og Rússarnir djamma eins og ekkert sé stríðið. Eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar hét Boris Johnson því að refsiaðgerðir vestrænna ríkja myndu „hefta rússneska hagkerfið“. Í mars … Read More