Hanna Katrín í Viðreisn hefur aftur lagt fram frumvarp sitt við bann við bælingarmeðferðum, óbreytt að því er virðist. Það fékk ekki miklar undirtektir á síðasta þingi af því að mönnum hefur ekki þótt bælingarmeðferðir neitt vandamál á Íslandi. Það gæti þó breyst með síauknum innflutningi fólks sem er ekki endilega jafn frjálslynt í þessum efnum og við. Í hinu … Read More
ÖBÍ: „Er hallarekstur borgarinnar fötluðu fólki að kenna?“
ÖBÍ réttindasamtök lýsa furðu yfir ummælum Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og fréttatilkynningu Reykjavíkurborgarum að málaflokkur fatlaðs fólks ógni sjálfbærni borgarinnar. ÖBÍ þykir óásættanlegt að viðkvæmur samfélagshópur sé tekinn út fyrir sviga einn og sér til þess að útskýra hallarekstur borgarinnar. Rétt er að NPA og ýmsir aðrir kostnaðarþættir í málaflokknum hafa ekki verið kostnaðarmetnir almennilega. ÖBÍ tekur undir ákall bæði … Read More
Olía á verðbólgubálið
Jón Magnússon skrifar: Borgarstjórinn í Reykjavík gerði grein fyrir því í gær, að borgarsjóður væri rekinn með milljarða halla og hallarekstur væri fyrirsjáanlegur. Vissulega nokkuð önnur mynd en dregin var upp í aðdraganda kosninganna sl. vor. Lausnin sem borgarstjóri býður borgurunum upp á er aukin skattheimta og veruleg hækkun á þjónustugjöldum, sem munu auka enn á verðbólgubálið, en meirihlutanum í … Read More