Orkuleysi hrjáir Bretland og Bandaríkin

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál, Orkumál, Stjórnmál2 Comments

Bretland á aðeins níu daga gasbirgðir og Bandaríkin aðeins 25 daga birgðir af díeselolíu. Frá þessu hefur verið greint í fjölmiðlum erlendis undanfarna daga. Breska blaðið Mirror hafði það eftir eiganda British Gas, sem varaði við því eftir að hann opnaði varageymslurnar fyrir veturinn að gasbirgðir Bretlands myndu aðeins endast í níu daga. Geymslurnar eru opnaðar þegar gert er ráð … Read More

Bann gegn „óbólusettum“ fellt niður á Ítalíu – læknar og hjúkrunarfólk endurráðið

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Ítalskir læknar og hjúkrunarfræðingar sem voru reknir úr starfi fyrir að fara ekki í COVID-19 sprautur verða brátt settir aftur í störf sín, að sögn nýs heilbrigðisráðherra, Orazio Schillaci. Nýkjörin ríkisstjórn Ítalíu undir forystu Giorgiu Meloni mun einnig fella niður sektir sem lagðar voru á fólk á aldrinum 50 ára og eldri sem neitaði að láta sprauta í sig tilraunaefnum. … Read More

Formannskjör í Sjálfstæðisflokknum

frettinJón Magnússon, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Miðað við yfirlýsingar Guðlaugs Þórs Þórðarssonar ráðherra má búast við spennandi formannskjöri í Sjálfstæðisflokknum. Hefðbundinn undirbúningur er að baki og því gat Guðlaugur sagt hið fornkveðna. „Fólk til sjávar og sveita, úr öllum landshlutum, stéttum og starfsgreinum hefur skorað á mig o.s.frv.“ Vegna formannskosninganna má búast við því að mikill fjöldi Sjálfstæðisfólks mæti til Landsfundar og það … Read More