Fréttaskýring: Af hverju kaus fólkið innrásarliðið?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál10 Comments

Erna Ýr skrifar: Um aðdraganda og ástæður atkvæðagreiðslunnar í Donbass/Úkraínu og niðurstöðu sem ef til vill kom mörgum á óvart. Forsíðumyndin er frá Moskvu, en verið var að undirbúa framkvæmd niðurstöðu kosninganna um inngöngu í Rússneska ríkjasambandið og ávarp Pútíns á Rauða torginu sl. föstudag. Seint á árinu 2013 hófust mótmæli í Kænugarði og víðar í Evrópu, sem enduðu með … Read More

Kosningar í Donbass/Úkraínu og „skrípaleikurinn“ á Vesturlöndum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Stjórnmál2 Comments

Erna Ýr skrifar: Nú er blaðamaður vöknuð eftir tæplega sólahrings ferð heim til Íslands frá Moskvu, en hún ferðaðist þangað, og þaðan til Donbass, til að fylgjast með íbúaatkvæðagreiðslu (e. Referendum) um framtíð fyrrum austur- og suðausturhéraða Úkraínu. Eitt það fyrsta sem hún rekur augun í á netinu í morgun er utanríkisráðherra Íslands, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, að kalla atkvæðagreiðsluna … Read More

Innanríkisráðherra Finnlands og þingmaður í Sviss féllu í yfirlið

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Á miðvikudagskvöldið var bein útsending með finnsku ríkisstjórninni um sprengingarnar á Nord Stream gasleiðslunni. Útsendingin var rofin þegar innanríkisráðherrann, Krista Mikkonen, hneig skyndilega niður. Krista stóð í ystu röð ræðupúlta. Hún reyndi að ganga út úr salnum en féll í yfirlið úr augsýn myndavélanna. Tveir vinnufélagar hennar komu henni til hjálpar og reistu hana við. Síðar sagði hún á Twitter: … Read More