Yfirlit um Tidösamkomulagið sænska

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Hinn 14 október var skrifað undir 62 blaðsíðna sáttmála, Tidösamkomulagið, í gamalli höll í Svíþjóð. Það er samningur Moderaterna með Ulf Kristerson sem forsætisráðherra, Kristdemokraterna, Liberalene, og fá þeir flokkar öll ráðherraembættin, en Sverigedemokraterna styðja við stjórnina sem menn segja að fylgi hugmyndafræði þeirra. Áhrif Dana eru einnig auðsé. Það er vel þess virði að skoða þetta samkomulag nánar því … Read More

Hægri öfgar

frettinJón Magnússon, Pistlar, Stjórnmál3 Comments

Jón Magnússon skrifar: Hvað er hægra öfgafólk og öfgaflokkar? Ýmsir fjölmiðlar m.a. RÚV eru iðnir við að hengja slíka merkimiða á fólk og flokka.  Við nýliðnar kosningar á Ítalíu naut Giorgia Meloni þess heiðurs að vera m.a. kölluð hægri öfgamaður, fasisti. Fyrir hvað stendur þessi meinti hægri öfgamaður og fasisti? Hún segir: „Þeir kalla okkur foreldri eitt og foreldri tvö, … Read More

Tengsl Ursulu von der Leyen við lyfjarisana – augljós spilling

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Hin þýska Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er gift þýska lækninum Heiko von der Leyen. Hann er einn af stjórnendum lyfjafyrirtækisins Orgenesis, sem er í eigu Pfizer. Orgenesis tók þátt í gerð C-19 mRNA „bóluefnisins“ frá Pfizer. Það vill svo til að Pfizer er sama fyrirtækið og Ursula skrifaði undir leynisamninga við fyrir hönd ESB um upp á … Read More