Bann gegn „óbólusettum“ fellt niður á Ítalíu – læknar og hjúkrunarfólk endurráðið

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Ítalskir læknar og hjúkrunarfræðingar sem voru reknir úr starfi fyrir að fara ekki í COVID-19 sprautur verða brátt settir aftur í störf sín, að sögn nýs heilbrigðisráðherra, Orazio Schillaci.

Nýkjörin ríkisstjórn Ítalíu undir forystu Giorgiu Meloni mun einnig fella niður sektir sem lagðar voru á fólk á aldrinum 50 ára og eldri sem neitaði að láta sprauta í sig tilraunaefnum.

Reuters sagði frá.

Skildu eftir skilaboð