„Neocon“ hægrið og „Woke“ vinstrið sameinast um að hefja heimsstyrjöld

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Skoðanapistill eftir David Sacks, áhættufjárfesti og meðstjórnanda All-In Podcast. Birtist fyrst í Newsweek þann 4. október 2022. Erna Ýr Öldudóttir þýddi. Elon Musk komst eina ferðina enn í hann krappan á Twitter um daginn – fyrir að stinga upp á friði. Í byrjun mánaðarins lagði Musk til friðarsamkomulag, til að binda enda á stríðið í Úkraínu. Fyrir það var hann … Read More

Pútín setur herlög í fjórum fyrrum héruðum Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Herlög hafa verið sett á þeim fjórum svæðum sem nýlega kusu að gerast hluti af Rússneska ríkjasambandinu. Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti um ákvörðunina í dag, en frá því greinir Russia Today. Ákvörðunin var tekin í kjölfar frétta um að Kænugarðsstjórnin sé að búa sig undir umfangsmikla sókn gegn höfuðborg Kherson. Hvorki Úkraínustjórn né meirihluti ríkja heims hefur samþykkt kosningar, sjálfstæðisyfirlýsingar … Read More

Sigmar vill ekki herða útlendingalögin: sakar Dani og Norðmenn um ómanneskjulega stefnu

frettinStjórnmál6 Comments

Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar, var í viðtali á Bylgjunni ásamt Borgþóri Ólasyni þingmanni Sjálfstæðisflokksins, þar sem þeir ræddu stöðu hælisleitanda og flóttamanna. Sigmar segir að það sé alveg galið að herða útlendingalög og vill ekki breyta núverandi fyrirkomulagi. Borgþór Ólason segir að það sé mikilvægt að hægt sé að taka þessa umræðu á staðreyndum og efnislega án þess að einhverjir fari í … Read More