Nancy Pelosi viðurkennir að aðrir gætu hafa skrifað brottfallsbréf Biden gegn vilja hans

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Nancy Pelosi, fyrrverandi þingforseti, efaðist á sunnudag um áreiðanleika brottfallsbréfs Joe Biden. Joe Biden hætti við kosningabaráttu sína þann 21. júlí síðastliðinn. Hann sendi brottfallsbréf sitt á X og samþykkti síðan Kamölu Harris sem forsetaefni demókrata. pic.twitter.com/RMIRvlSOYw — Joe Biden (@JoeBiden) July 21, 2024 Samkvæmt NBC News var opinber yfirlýsing sem tilkynnti ákvörðun Biden um að hætta þegar skrifuð þegar … Read More

Trump samþykkir þrjár kappræður á þremur mismunandi stöðum

frettinErlent, Kosningar, StjórnmálLeave a Comment

Donald Trump, fyrrverandi forseti, sagði á blaðamannafundi í gær að hann hefði samþykkt þrjár umræður hjá þremur mismunandi sjónvarpsveitum í september og bíður staðfestingar varaforsetans Kamölu Harris. Á heimili sínu í Mar-a-Lago, segir Trump að hann hefði fallist á kappræður gegn Harris á Fox News 4, aðra umræðu á ABC þann 10. september og þriðju umræðuna á NBC þann 25. … Read More

Trump ætlar að stofna nýjan alríkisstarfshóp sem mun uppræta ofsóknir gegn kristninni

frettinErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Donald Trump greindi frá því í ræðu um helgina að hann muni stofna verkefnahóp gegn kristnum ofsóknum; „Ég mun stofna nýjan alríkisstarfshóp sem berst gegn kristnum ofsóknum.“ Hlutverk hópsins verður að rannsaka allar gerðir ólöglegrar mismununar, áreitni og ofsókna gegn kristnum mönnum í Ameríku. Ofbeldi gegn kristnum hefur færst í aukanna á undanförnum árum, og er Ameríka þar ekki undanskilin. … Read More