Af hverju þurfti að mótmæla lýðræðinu?

frettinErlent, Jón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Macron Frakklandsforseti ákvað að efna til kosninga vegna þess að Þjóðfylkingin franska vann stórsigur í kosningum til Evrópuþings.  Þessi meinti öfgahægri flokkur mælist með mest fylgi í Frakklandi og því geta vinstri menn þar í landi ekki unað og efndu til að mótmæla vilja kjósenda. Mótmæli vinstri manna í Frakklandi leystust upp í skrílslæti og ofbeldi gagnvart … Read More

Er ríkisstjórnin orðin hringlandi galin?

frettinInnlent, Loftslagsmál, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fjórir ráðherrar kynntu í gær harðdrægari áætlun í loftslagsmálum, en áður hefur sést, gegn hagsmunum neytenda og framleiðenda. Margt vekur athygli en þá helst, að ríkisstjórnin ætlar að banna nýskráningu bensín- og díselbíla eftir árið 2028.  Ríkisstjórnin er þar með kominn í hóp þeirra sem trúa skilyrðis- og vitsmunalaust á að loftslagsguðinn sé reiður og það sé … Read More

G7 er að missa völdin til BRICS

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Fund­ur leiðtoga G7-ríkj­anna hófst á Ítal­íu í vikunni og stend­ur til dagsins í dag. G7 samstarfið var upphaflega hugsað sem hópur landa sem stýra efnahagslífi heimsins. G7 endaði hinsvegar sem verkfæri stórveldasamkeppni til að varðveita heimsveldi Bandaríkjanna. Einangrun Rússlands, og í seinni tíð líka Kína, varð leiðarljósið, þetta kemur fram á norska miðlinum Steigan. Greinin er þýdd að hluta hér … Read More