Persónulegur og málefnalegur sigur

frettinErlent, Jón Magnússon, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Í vikunni tókst Geert Wilders að mynda nýja ríkisstjórn í Hollandi. Ríkisstjórn sem ætlar sér að taka á hælisleitendamálunum af alvöru og hafnar stefnu Evrópusambandsins(ES) í málinu. Hægt er að óska Geert Wilders til hamingju með þennan persónulega og málefnalega sigur.  Hollendingar hafa mátt horfa upp á að stjórnmálaelítan lét reka á reiðanum í hælisleitendamálum með hræðilegum … Read More

Þýskur stjórnmálamaður tók myndband af sér sleikjandi almenningssalerni

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Þýskur vinstrisinnaður stjórnmálamaður, Martin Neumaier, tók myndband af sér sleikjandi almenningssalerni í myndbandi sem hefur farið um Internetið eins og eldur í sinu. Á myndböndunum sést Neumaier sleikja almenningsklósettin inni á járnbrautarstöð, ásamt því sleikir hann notaðann klósettbursta og pissuskál. Martin, sem skilgreinir sig sem samkynhneigðan, sást setja andlit sitt inn í klósett og sleikja innan úr salerninu. German politician … Read More

Biden og Trump mætast í kappræðum á CNN í júní og september

frettinErlent, Kosningar, StjórnmálLeave a Comment

Fyrstu forsetakappræðurnar í Bandaríkjunum fara fram þann 27. júní næstkomandi á CNN, þetta tilkynnti fréttastöðin í dag. Tilkynningin kom nokkrum klukkustundum eftir að Donald Trump, fyrrverandi forseti, þáði boð Joe Biden forseta, um að taka þátt í tveimum kappræðum í júní og september. Kappræðurnar verða sendar út frá kvikmyndaverum CNN í Atlanta Georgíu, sem er lykilríki fyrir kosningarnar í nóvember. … Read More