Björn Bjarnason skrifar: Slagorðið: From the river to the sea, Palestine will be free er slagorð sem heyra má í mótmælagöngum víða um heim núna. Ebrahim Raisi, forseti Írans, sagði sunnudaginn 29. október að stöðugar sprengjuárásir Ísraela á Gaza „kynnu að neyða alla“ til að láta til skarar skríða. Íransstjórn stendur að Hamas hryðjuverkasamtökunum sem réðust inn í Ísrael 7. … Read More
Tilveruréttur Ísrael og hryðjuverkaárásir Hamas
Jón Magnússon skrifar: Hamas eru hryðjuverkasamtök, sem ráða Gasa svæðinu. Ríkisstjórn, embættismenn og stjórnendur Gasa eru Hamas liðar. Þegar Hamas sendi herlið sitt inn í Ísrael, til að fremja fjöldamorð á ísraelskum borgurum, skera ungabörn á háls og misþyrma fjölda fólks þ.á.m. líkum og taka stóran hóp fólks í gíslingu lýsti Gasa yfir stríði við Ísrael. Gasa heyrir ekki undir … Read More
Verstu morð á gyðingum síðan í helför nasista
Gústaf Skúlason skrifar: Það er erfitt fyrir venjulegt fólk að átta sig á þeim viðbjóðslega hryllingi sem sú botnlausa grimmd gagnvart gyðingum hefur skapað gegnum tíðina og sýndi sig í árás Hamas á Ísrael 7. október sl. Guð velsigni það fólk sem trúir ekki, að til sé slík grimmd og afneitar hryðjuverkunum sem slíkum. Sænski miðillinn Samnytt hefur birt myndbönd … Read More