Vinsælasta apple varan tengd við krabbamein

frettinErlent, TækniLeave a Comment

Tæknirisinn Apple hefur verið sakaður um að hafa útsett notendur fyrir krabbameini í nýrri málsókn gegn fyrirtækinu,  þar sem fullyrt er að apple úrin vinsælu innihaldi mikið magn af eiturefnum sem festast í líkamanum og valda krabbameini. Perflúoralkýl og pólýflúoralkýl efni (PFAS) eru efni sem eru mikið notuð við framleiðslu allt frá til nonstick pönnum til snyrtivara. Þau brotna ekki … Read More

Kerfisbilun olli eyðileggingu um allan heim – Hverjir eru eigendur?

frettinErlent, Innlent, Tækni, ViðskiptiLeave a Comment

Allt í einu var ekki hægt að komast á netið eða nota tölvur víða um heim. Tölvukerfi allt frá sjúkrahúsum og apótekum til fjármálastofnana og flugfélaga hættu að virka. Stórir skjáir á flugvöllum og aðrar græjur fengu skyndilega bláan skjá með villuboðum og urðu ónothæfar. Þetta var hluti af því sem gerðist á föstudagsmorgun. Fyrst í Ástralíu og síðan í … Read More

Flugvélar kyrrsettar og ferðum frestað vegna kerfisbilunar hjá Microsoft

frettinErlent, Flugsamgöngur, Innlent, Tækni1 Comment

Tæknilegir örðugleikar eru að valda flugfélögum, bönkum og fjölmiðlum og fleiri fyrirtækjum miklum vandræðum um allan heim.  Búið er að kyrr­setja eða fresta flug­ferðum á flug­völl­um víðs veg­ar um heim­inn vegna tækni­legra örðug­leika sem skekja nú heims­byggðina. Örðug­leik­arn­ir eru sagðir tengj­ast kerf­is­bil­un hjá Microsoft. Búið er að kyrrsetja allar vélar á flugvellinum í Sydney, Edinborg og víða í Bandaríkjunum. Flugfélög … Read More