Jordan Peterson sakaður um hugsanaglæp: þarf endurmenntun til að halda leyfinu

frettinErlent, Ritskoðun, Þöggun2 Comments

Dómstóll í Ontario hefur kveðið upp úrskurð gegn sálfræðingnum og rithöfundinum prófessor Jordan Peterson, sem mun hafa áhrif á málfrelsi langt út fyrir Kanada. Dómstóllinn hefur staðið með hópi samstarfsmanna Petersons við College of Psychologists í Ontario (CPO) sem krafðist þess að Peterson sæki „endurmenntunarnám“ sem miðar að því að „rækta fagmennsku“ fyrir opinberar yfirlýsingar hans í framtíðinni. Peterson, sem … Read More

Takmarkanir á málfrelsi samkynhneigðra á Íslandi vekja athygli erlendis

frettinErlent, Geir Ágústsson, Innlent, ÞöggunLeave a Comment

Um daginn héldu Samtökin 22, hagsmunasamtök samkynhneigðra, málþing á Íslandi og fór það vel fram þrátt fyrir mikil mótmæli lítils hóps aðgerðasinna, aðallega á samfélagsmiðlum. Tókst aðgerðasinnum meðal annars að stuðla að því að fundasalir sem búið var að bóka undir málþingið voru á seinustu stundu afbókaðir og ýmsar ástæður bornar á borð fyrir því. Um það er fjallað nánar … Read More

Af hverju ríkir þögn um sakamál fjölmiðlamanna?

frettinInnlent, ÞöggunLeave a Comment

Páll Vil­hjálms­son fram­halds­skóla­kenn­ari, blaðamaður og blogg­ari tel­ur að uppstokkun í blaðamanna­stétt muni eiga sér stað, þegar loks verði horfst í augu við veru­leik­ann í tengsl­um við svo­kallað byrlun­ar­mál.  Páll segir að yngri blaðamenn muni ein­fald­lega hafna þeim vinnu­brögðum sem hann tel­ur að hafi viðgengist hjá fimm blaðamönnum í tengsl­um við stuld og afritun á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra, þegar hann … Read More