Eftir Þórarinn Hjartarson: Til að heyja stríð þarf að sverta óvinina og þvo vinina – í nútíð og fortíð. Frásögnin um baksvið stríðsins er hluti af stríðinu sjálfu. Eins og fjallað var um í fyrri greinum hefur Alþingi Íslendinga gerst aðili að fjölþjóðlegu átaki um að skilgreina hungursneyðina í Úkraínu 1933 sem „hópmorð“ eða þjóðarmorð (alþjóðlega orðið er genocide), og … Read More
„Holodomor“: Sagan notuð sem vopn
Eftir Þórarin Hjartarson: Yfirstandandi heimsátök (geópólitík) og atburðir undanfarinna missera hafa fært Rússland og Úkraínu í miðju mikillar skoðunar og umræðu. Stríðið gegn Rússlandi er háð á mörgum vígstöðvum, stríð ekki bara um samtíð þessara landa heldur einnig fortíðina. Hér kemur fyrsta grein af þremur um þetta sögustríð. Þann 23. mars sl. var tillaga borin upp á Alþingi: „Tillaga til … Read More
Leiðtogafundur skinhelgi og hræsni
Eftir Þórarin Hjartarson: Leiðtogar Evrópu koma stormandi á þotunum á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík. Verkefni fundarins er að „draga Rússa til ábyrgðar“ fyrir dauða og eyðileggingu af völdum innrásar þeirra í Úkraínu, gefa út „tjónaskrá“ og síðan „senda Rússum reikninginn“. Geópólitíkin slær í gegn á einum vettvangi af öðrum Í Úkraínudeilunni tekur Evrópuráðið beinni og virkari afstöðu í geópólitík/stórveldapólitík en … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2