Bútsja, rússaandúð og stríðsáróður á RÚV

frettinFjölmiðlar, Úkraínustríðið, Þórarinn HjartarsonLeave a Comment

Eftir Þórarin Hjartarson: Í tilefni af ársafmæli Úkraínustríðsins gaf RÚV/Kveikur (28/2) okkur sína innsýn í þetta stríð, sögur af þjáningum Úkraínumanna, í borgunum Kiev, Kharkiv og Bútsja og ekki síður myndrænar sögur af framferði Rússa í stríðinu, ekki síst í síðastnefndu borginni. Seint verður of mikið gert úr djúpri þjáningu Úkraínu í þessu stríði. Ekki ætla ég að reyna að … Read More

Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins

frettinÞórarinn HjartarsonLeave a Comment

Eftir Þórarinn Hjartarson: Greinin birtist fyrir á Neistar 23. janúar 2023 Fyrsta tilvitnun „Nú vinnum við ætlunarverk NATO“, segir varnarmálaráðherra Úkraínu, Oleksiy Reznikov. Í viðtali í úkraínsku sjónvarpi 5. janúar sl. talaði hann um hvernig hernaður Úkraínuhers fellur að verkefnum NATO. Nánar sagði Reznikov: „Þeir skilja þetta alveg núna. Við sögðum þeim það áður og þeir brostu. En núna segja … Read More

Twitterskrárnar sýna: „djúpvaldið“ stýrir ritskoðuninni

frettinRitskoðun, Samfélagsmiðlar, Þórarinn HjartarsonLeave a Comment

Eftir Þórarin Hjartarson: Kaup Elon Musk á Twitter voru frágengin í október. Þau fóru fram af hans hálfu undir merkjum tjáningarefrelsis og „afnáms ritskoðunar“. Í íslenskum fjölmiðlum var okkur sagt að eigendaskiptin boðuðu að öllum líkindum stóraukna „hatursorðræðu“. Í desember sl. gerðist það svo að af hálfu nýrra eigenda var gefin, í nokkrum skömmtum, innsýn í innri tölvuskrár Twitter, og … Read More