ESB þingmaður spyr varaforseta AstraZeneca hver hafi logið að fólkinu um gagnslausu bóluefnin

frettinErlent, Þórdís B. Sigurþórsdóttir3 Comments

Christine Anderson, þingmaður Evrópusambandsins, spurði varaforseta AstraZeneca, Iskra Reic, á fundi þingnefndar um Covid mál, hver bæri ábyrgð á lyginni varðandi „bóluefnin,“ fyrirtækið eða ríkisstjórnir heims. Anderson sagði og spurði: „Þegar bóluefnin komu á markað var okkur lofað að þau myndu koma í veg fyrir sýkingu og smit á Covid-19. Allar ríkisstjórnir heims endurtóku þetta og byrjuðu að áreita og … Read More

Belle í Beauty and the Beast ekki með í tónleikaferð vegna andlitslömunar

frettinErlent, Fræga fólkið, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Leikkonan Susan Egan, þekktust fyrir hlutverk sitt Belle í Beauty and the Beast og fyrir leik sinn í gamanþáttunum Nikki, hefur verið greind með andlitslömun, Bell´s Palsy. Egan tilkynnti á samfélagsmiðlum að hún geti ekki verið með á tónleikunum Disney Princess  – The Concert í haust. Egan, sem hlaut Tony-verðlaunatilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Belle, flytur lög úr Disney-myndinni á sýningunni … Read More

Ríkisstjórn Trudeau með milljarða samning við WEF um þróun stafrænna ferðaskilríkja

frettinErlent, Stjórnmál, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Ríkisstjórn Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er með 105,3 milljóna dollara samning við Alþjóðaefnahagsráðið (World Economic Forum) um þróun á stafrænum skilríkjum fyrir ferðamenn, KTDI (Known Traveller Digital Identity). „Það sem einu sinni var samsæriskenning er nú samningsbundin staðreynd,“ skrifaði Dr. Leslyn Lewis þingmaður kanadíska Íhaldsflokksins á Twitter. „Ríkisstjórnin viðurkenndi loks að hún væri með 105,3 milljóna dollara (um 15 milljarðar … Read More