Christine Anderson, þingmaður Evrópusambandsins, spurði varaforseta AstraZeneca, Iskra Reic, á fundi þingnefndar um Covid mál, hver bæri ábyrgð á lyginni varðandi „bóluefnin,“ fyrirtækið eða ríkisstjórnir heims. Anderson sagði og spurði: „Þegar bóluefnin komu á markað var okkur lofað að þau myndu koma í veg fyrir sýkingu og smit á Covid-19. Allar ríkisstjórnir heims endurtóku þetta og byrjuðu að áreita og … Read More
Belle í Beauty and the Beast ekki með í tónleikaferð vegna andlitslömunar
Leikkonan Susan Egan, þekktust fyrir hlutverk sitt Belle í Beauty and the Beast og fyrir leik sinn í gamanþáttunum Nikki, hefur verið greind með andlitslömun, Bell´s Palsy. Egan tilkynnti á samfélagsmiðlum að hún geti ekki verið með á tónleikunum Disney Princess – The Concert í haust. Egan, sem hlaut Tony-verðlaunatilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Belle, flytur lög úr Disney-myndinni á sýningunni … Read More
Ríkisstjórn Trudeau með milljarða samning við WEF um þróun stafrænna ferðaskilríkja
Ríkisstjórn Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er með 105,3 milljóna dollara samning við Alþjóðaefnahagsráðið (World Economic Forum) um þróun á stafrænum skilríkjum fyrir ferðamenn, KTDI (Known Traveller Digital Identity). „Það sem einu sinni var samsæriskenning er nú samningsbundin staðreynd,“ skrifaði Dr. Leslyn Lewis þingmaður kanadíska Íhaldsflokksins á Twitter. „Ríkisstjórnin viðurkenndi loks að hún væri með 105,3 milljóna dollara (um 15 milljarðar … Read More