Erna Ýr Öldudóttur blaðamaður var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í síðdegisútvarpinu á Sögu í dag. Þær ræddu þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram. Erna benti á að engin skilgreining á hatursorðræðu væri til í íslenskum lögum og hvað fælist í slíkri orðræðu. Aðgerðirnar sem eru margskonar eru sagðar eiga bæta stöðu og réttindi borgara sem … Read More
Málfrelsisráðstefnan: Tjáningarfrelsið og áskoranirnar
Greinin birtist á Krossgötur. Höfundur Þorsteinn Siglaugsson. Endurbirt með leyfi. Félagasamtökin Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, voru stofnuð af litlum en samheldnum hópi fólks sem ég tel nú meðal bestu vina minna. Við kynntumst í gegnum baráttu gegn þöggun og ritskoðun gagnvart þeim sem hafa lýst efasemdum um réttmæti margra þeirra aðgerða sem var … Read More
Málfrelsi heitt umræðuefni…
Eftir Hall Hallsson: Það var húsfyllir á fundi Málfrelsis, samtökum um frjálsa og opna umræðu um lýðræði og mannréttindi; “Í þágu upplýstrar umræðu“. Undiraldan er þung og þyngist. Aðstoðarritstjóri Spectator og formaður Free Speech Union, Toby Young flutti fyrirlestur ásamt mínum gamla samstarfsmanni og vini, Ögmundi Jónassyni sem fjallaði um stöðu Kúrda og Svölu Magneu Ásdísardóttur um fangelsun Julian Assange. … Read More