Karlmenn eru langstærsti þolendahópur hatursorðræðu

frettinHatursorðæða, Tjáningarfrelsi1 Comment

Eftir Huginn Thor Grétarsson: Í þessari umræðu um hatursorðræðu gleymist alveg ein staðreynd: Karlmenn eru langstærsti þolendahópur hatursorðræðu, bæði í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Í lang flestum tilfellum þegar ég sé níð og hatursskrif, beinist slíkt gegn karlmönnum. Við erum mörg hver orðin ónæm fyrir þessu enda hversdagslegur veruleiki. Endalaust tal um eitraða karlmennsku, feðraveldi, og svo ráðist að karlmönnum … Read More

Hatursorðræða leið til að skerða tjáningar-og skoðanafrelsi: skilgreining ekki til í lögum

frettinHatursorðæða, Tjáningarfrelsi, Viðtal, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Erna Ýr Öldudóttur blaðamaður var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í síðdegisútvarpinu á Sögu í dag. Þær ræddu þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram. Erna benti á að engin skilgreining á hatursorðræðu væri til í íslenskum lögum og hvað fælist í slíkri orðræðu. Aðgerðirnar sem eru margskonar eru sagðar eiga bæta stöðu og réttindi borgara sem … Read More

Málfrelsisráðstefnan: Tjáningarfrelsið og áskoranirnar

Erna Ýr ÖldudóttirTjáningarfrelsi, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Greinin birtist á Krossgötur. Höfundur Þorsteinn Siglaugsson. Endurbirt með leyfi. Félagasamtökin Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, voru stofnuð af litlum en samheldnum hópi fólks sem ég tel nú meðal bestu vina minna. Við kynntumst í gegnum baráttu gegn þöggun og ritskoðun gagnvart þeim sem hafa lýst efasemdum um réttmæti margra þeirra aðgerða sem var … Read More