Páll Vilhjálmsson skrifar: Orðið kynami á að vísa til þess hugarástands að einstaklingur telji líkama sinn ekki af réttu kyni. En það er ekki hægt að vera í röngum líkama, það er ómöguleiki. Aftur er auðvelt að fá ranga hugmynd um líkama sinn. Það er annað og óskylt vandamál. Nánar útskýrt: börn fæðast með líkama, annars koma þau ekki í … Read More
Af hverju mega börn ekki reykja, dópa, drekka og stunda kynlíf?
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Vegna þess að fullorðna fólkið telur börn ekki haf þroska til að gera það. Auk þess er þrennt af þessu heilsuspillandi. Kynlífið hins vegar telja fullorðnir börn ekki tilbúin að stunda fyrr en um 15-17 ára aldur. Fullorðna fólkið vill að barnið hafi náð ákveðnum þroska, þekkingu og hafi þróað með sér þær tilfinningar sem margir … Read More
Vatíkanið segir trans-skurðaðgerðir og staðgöngumæður ógn við sköpunarverk Guðs
Vatíkanið segir í fréttatilkynningu að það hafi birt skjalið „Dignitas ifinita“ (Óendanleg reisn) sem tók fimm ár að gera. Tilgangur skjalsins er að leggja áherslu á guðlega reisn einstaklingsins og hvernig Guð hefur gefið manninum bæði líkama og sál. Í skjalinu er harðri gagnrýni beint gegn kynjafræði (sem byggir á því að kyn sé félagsleg smíði sem er í stöðugri breytingu … Read More