Daniel Black er 19 ára drengur sem var settur á hormónabælandi lyf eftir 30 mínútna viðtal hjá lækni, hann fór svo í aðgerð nokkrum mánuðum síðar til að fjarlægja kynfærin. Daniel upplifði sig sem trans og læknar sannfærðu hann þá um að þetta væri eina leiðin. Daniel segir að aðgerðin hafi eyðilagt líf hans og hann segist sakna kynfæranna á hverjum … Read More
Telur transferli barna vera bælingarmeðferð á samkynhneigð
Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson, þingmanns Viðreisnar, var afgreitt frá Alþingi í gærkvöldi, þrátt fyrir að refsiréttarnefnd dómsmálaráðuneytisins hafi talið að vinna þyrfti málið betur. Fréttin hafði samband við Eld Ísidór, formann Samtakanna 22, til þess að fá viðbrögð hans. Spurt var hvernig frumvarpinu var ábótavant, að hans mati: ,,Engar skilgreiningar komu fram í upphaflega frumvarpinu. Eftir að refsiréttarnefnd birti umsögn sína … Read More
Refsiréttarnefnd tekur undir umsögn Samtakanna 22 – bælingarmeðferðarfrumvarpið fallið um sjálft sig
Frumvarp Hönnu-Katrínar Friðriksson varðandi breytingar á almennum hegningarlögum, svokallað bælingarmeðferðarfrumvarp, er fallið um sjálft sig eftir að hafa fengið náðarhöggið frá Refsiréttarnefnd. Á vef Alþingis má sjá að í fyrradag skilar nefndin áliti sínu, en afar tvísýnt var hvort málið fengi afgreiðslu fyrir þinglok. Athygli vekur að Refsiréttarnefnd tekur undir öll sjónarmið Samtakanna 22 sem börðust hvað mest gegn frumvarpinu. Samtökin … Read More