Dr. Helen Webberley, sem rekur svokallaða trans-heilsugæslu á netinu, Gender GP, hefur misst læknaleyfið sitt. The Times greinir frá. Það var kominn tími á reglubundna endurútgáfu leyfisins, en yfirvöld ákváðu í dag, föstudaginn 19. júlí 2024, að endurnýja leyfið ekki. Helen Webberley sem er þekktur kynjakuklari í Bretlandi hefur áður komist í bobba, en sumarið 2022 missti hún starfsleyfið sitt … Read More
Tilraunir með Börn
Askur og Embla skrifa: Hormónabælandi lyfjum er ávísað á börn sem segjast upplifa kynáttunarvanda (gender dysphoria) eða hafa tilfinningu um að þau tilheyri öðru kyni. Lyfið sem oftast er ávísað í þessum tilgangi heitir Lupron. Þetta lyf fékk upphaflega samþykki frá Lyfjastofnun Bandaríkjanna til meðferðar á blöðruhálskrabbameini hjá körlum og legslímubólgu hjá konum en lyfið hefur einnig verið notað til … Read More
Breskir hjúkrunarfræðingar kvörtuðu undan trans-konu í búningsklefa þeirra
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Bylgjan „Metoo“ er ekki yfirstaðin. Fyrir stuttu létu danskar konur í tónlistarbransanum í sér heyra. Mikið gekk á þegar bylgjan náði hæstu hæðum víða um heim. Bylgjan átti að vekja athygli heimsins á rétti kvenna til eigin líkama og einkarýma. Líkaminn væri þeirra og ekki ætlaður karlmönnum sem tækju sér valdið. Nú er öldin önnur. Líka … Read More