Páll Vilhjálmsson skrifar: Trans er andstyggilegasta hugmyndafræði samtímans, segir Frans páfi í Róm samkvæmt þýsku útgáfunni Die Welt. Guðsímyndina af karli og konu má ekki skemma, það yrði afmennskun. Ekki er vandlæting páfa nýtilkomin. Fyrir ári endursagði kaþólsk fréttastofa viðtal páfa við argentínskt dagblað. ,,Hvers vegna er transhugmyndafræðin hættuleg? Vegna þess að hún grefur undan manngildi kvenna og karla,“ er haft … Read More
Kóranbrennur ögra tjáningarfrelsinu
Björn Bjarnason skrifar: Miklar umræður eru nú í Svíþjóð og Danmörku um hvernig bregðast eigi við pólitískum þrýstingi frá samtökum múslímalanda, sem telja vegið að heilögum spámanni sínum og trúarbrögðum með niðurlægingu á Kóraninum á opinberum vettvangi þegar helgiritið er brennt eða rifið í tætlur. Ný bók eftir færeyska fræðimanninn Heini í Skorini, Kampen om ytringsfriheden – Religion, politik og … Read More
Trúarbrögðin fóru ekkert – þeim var skipt út
Geir Ágústsson skrifar: Nú þegar er verið að reka fleyg á milli skóla og kirkju er ekki verið að taka trúarbrögð út úr skólunum. Það er verið að skipta þeim út. Í staðinn fyrir eitthvað eitt er komið eitthvað annað. Menn geta deilt um mikilvægi og réttmæti kristinfræðikennslu í opinberum skólum. Að mínu mati hjálpar skilningur á kristinni trú til … Read More