Mikil reiði vegna andkristins atriðis á opnunarhátíð Ólimpíuleikanna

frettinErlent, Íþróttir, Transmál, Trúmál1 Comment

Óhætt að segja að opnunarhátíð Ólympíuleikanna hafi vakið hörð viðbrögð hjá fólki um allan heim og stefnir í að hátíðin verði sú umdeildasta frá upphafi. „Nakti blái maðurinn“ sem lék í hinni undarlegu Síðustu kvöldmáltíð á opnunarhátíð Ólympíuleikanna, þar sem gert er stólpagrín af síðustu kvöldmáltíð Jesú Krists og lærisveinanna, hefur opnað sig um umdeilda guðlasts-atriðið. Franski leikarinn og söngvarinn … Read More

Taktu hendurnar af krossinum!

Gústaf SkúlasonErlent, TrúmálLeave a Comment

Ný skipun Rafał Trzaskowski borgarstjóra um að fjarlægja trúartákn úr ríkisbyggingum hefur vakið reiði í Póllandi. Pólskir knattspyrnuaðdáendur gagnrýna Trzaskowski, borgarstjóra Varsjár, harðlega fyrir ákvörðun um að fjarlægja kross Krists úr öllum opinberum byggingum. Borgarstjóri Varsjár, Rafał Trzaskowski, hefur valdið reiði í Póllandi með því að marka stefnu sem miðar að því að stuðla að „jafnrétti“  opinberra bygginga höfuðborgarinnar. Þessi … Read More

Trúleysið eykst hjá ungum Finnum

Gústaf SkúlasonErlent, Trúmál1 Comment

Trúarbragðaskortur hefur tekið yfir sem almennur siður ungra Finna samkvæmt nýjustu æskukönnunum. Aðeins fimmtungur þeirra sem eru undir þrítugu telja sig vera trúaða í dag. Um 60% á aldrinum 15–29 ára segjast ekki vera trúaðir. Á sama tíma líta 22% á sig sem trúaða, þar af segir helmingur að þeir séu mjög trúaðir. Sex prósent segjast hafa andlega trú en … Read More