Kirkjan tekur fjölgyðistrú

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, Trúmál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fjölgyðistrú, ólíkt eingyðistrú, getur sem best bætt við nýjum guðum í það goðasafn sem fyrir er, gerist kaupin þannig á eyrinni. Rómverjar nýttu sér fyrirkomulagið á sinni tíð og innlimuðu í sinn átrúnað sniðugheit er þeir fundu meðal undirokaðra þjóða. Í Júdeu krossfestu þeir uppreisnarmann er lét sér ekki vel líka rómverska hentisemi margra guða. Með krossinum reis … Read More

Nýr biskup afneitar kenningum Biblíunnar og boðskap Jesú Krists

frettinInnlent, Trúmál7 Comments

Nýkjörin biskup á Íslandi, Guðrún Karls Helgudóttir, afneitar kenningum Biblíunnar í nýju viðtali í þættinum Dagmál. Umsjónarmaður þáttarins er Eggert Skúlason. Aðspurð segist Guðrún stundum efast um að Guð sé til og einnig segist hún ekki trúa á að helvíti sé til sem staður, eða upplifa djöfullinn sem persónu. Þessar hugmyndir Guðrúnar fara þó algerlega gegn kenningum Biblíunnar, þar sem ítrekað er … Read More

Leikarinn Brian Cox: „Biblían er ein af verstu bókum allra tíma“

Gústaf SkúlasonErlent, Trúmál2 Comments

Hollywood sýnir stöðugt fyrirlitningu sína og oft beinlínis hatur á venjulegu fólki. Nýlega sagði Hollýwoodstjarnan Brian Cox, 77 ára að aldri, að kristnir menn væru „heimskir.“ Hann bætti því við, að „Biblían væri ein versta bók allra tíma.“ Í viðtali við „The Starting Line Podcast“ sagði leikarinn að trúarbrögð haldi „töluvert“ aftur af þróun mannkyns. Hann bætti því við að … Read More