Trump kosningateymið hakkað – Innri skjölum lekið til fjölmiðla

frettinErlent, TrumpLeave a Comment

Trump kosningateymið hefur staðfest að hafi verið brotist inn í innri fjarskipti og lekið til fjölmiðla. Teymið staðfesti netglæpinn eftir að Politico fékk sent röð af stolnum skjölum í gær. Teymi Trumps telur að Íran hafi hugsanlega staðið á bak við innbrotið en hefur ekki gefið út neinar upplýsingar um gerandann. Politico greinir frá: Kosningateymið kennir „erlendum aðilum andsnúnum Bandaríkjunum … Read More

Trump ætlar að stofna nýjan alríkisstarfshóp sem mun uppræta ofsóknir gegn kristninni

frettinErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Donald Trump greindi frá því í ræðu um helgina að hann muni stofna verkefnahóp gegn kristnum ofsóknum; „Ég mun stofna nýjan alríkisstarfshóp sem berst gegn kristnum ofsóknum.“ Hlutverk hópsins verður að rannsaka allar gerðir ólöglegrar mismununar, áreitni og ofsókna gegn kristnum mönnum í Ameríku. Ofbeldi gegn kristnum hefur færst í aukanna á undanförnum árum, og er Ameríka þar ekki undanskilin. … Read More

Trump lofar að ná „réttlátum friði í Úkraínu“ í símtali við Zelensky

frettinErlent, Trump, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Donald Trump ræddi við Volodymyr Zelensky í síma í gær, og greina heimildarmenn þess síðarnefnda frá því að samtalið hafi gengið „ótrúlega vel“. Þetta var fyrsta samtal þeirra síðan Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022, Trump hét að sögn að leita „réttláts friðar í Úkraínu“ ef hann snýr aftur til Hvíta hússins í nóvember. Trump var ánægður með … Read More