Trump tilnefnir Robert F. Kennedy Jr. ráðherra heilbrigðis- og mannúðarmála

frettinErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Trump hefur tilnefnt Robert Kennedy Jr. sem ráðherra heilbrigðis- og mannúðarmála. CNN staðfesti einnig að Trump forseti hafi valið RFK Jr. sem næsta heilbrigðisráðherra, þar segir: „Donald Trump hefur valið Robert F. Kennedy Jr. að verða næsti ráðherra í heilbrigðis- og mannþjónusturáðuneytinu, þetta er ögrandi val sem mun reyna á hollustu repúblikana í öldungadeildinni,“ Kennedy er sagður hafa samþykkt tilnefninguna, … Read More

Megyn Kelly um tapara kosninganna: Frá Taylor Swift til George Clooney „Öllum er sama hvað ykkur finnst“ (myndband)

frettinErlent, Kosningar, TrumpLeave a Comment

Kamala Harris eyddi yfir einum milljarði dala í stutta, misheppnaða kosningaherferð sína og treysti að miklu leyti á áberandi meðmæli fræga fólksins. Ekkert af þessu fólki tengir við fjölskyldur sem hafa ekki efni á halda heimili eða setja mat á borðið, en JLo, Oprah og Beyoncé, telja sig geta ráðlagt slíkum fjölskyldum hvað þær þurfa. Megyn Kelly greinir frá stóru … Read More

Trump-sigur: leiðrétting ekki bakslag

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, TrumpLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vinstrimenn segja afgerandi sigur hægrimanna í Bandaríkjunum, undir forystu Donald Trump, vera bakslag. Greiningin byggir á þeirri forsendu að vinstrið sé ,,réttu“ megin í sögulegri þróun en hægrimenn séu rangstæðir. Blasir þó við að vinstrimenn hafa verið röngu megin sögunnar allt frá dögum Karls Marx. Vinstrimenn líta á sigur Trump sem harmleik. Vinstriútgáfan Guardian veitir blaðamönnum sínum áfallahjálp. … Read More