Trump varar Rússland við refsiaðgerðum – hvetur Pútín til að binda enda á Úkraínudeiluna

frettinErlent, Trump, Úkraínustríðið1 Comment

Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti Vladimír Pútín Rússlandsforseta til að semja um frið til að binda enda á Úkraínustríðið og varaði við efnahagslegum refsiaðgerðum ef samningar nást ekki. NEWS Media Newsroom skrifar: Donald Trump forseti hefur gefið út viðvörun til Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og hótar alvarlegum refsiaðgerðum ef Moskvu tekst ekki að semja um frið til að binda enda á stríðið í … Read More

Trump tilskipun: eiturlyfjahringir við suðurlandamærin skráð erlend hryðjuverkasamtök

frettinErlent, TrumpLeave a Comment

Donald Trump forseti hefur enn og aftur sannað óbilandi skuldbindingu sína við þjóðaröryggi með því að tilkynna afgerandi framkvæmdarskipun sem miðar að því að uppræta eiturlyfjahringana sem hafa herjað á Ameríku. Á mánudaginn var ný framkvæmdaskipun undirrituð af Trump um að skrá þessa hópa sem erlend hryðjuverkasamtök (FTOs) og Specially Designated Global Terrorists (SDGTs). Tilskipunin beinist sérstaklega að alræmdum hryðjuverkahópum … Read More

Heimskan og yfirlætið ríður ekki við einteyming

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, Trúmál, Trump2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Sr. Bjarni Karlsson og eiginkona skrifuðu bréf til að mæra fordæmanlega framkomu vinstri woke biskupsins Mariann Edgar Budde. Engin hefði kippt sér upp við það hefði biskupinn yfir Íslandi Guðrún Karls Helgudóttir ekki tekið undir þetta rugl Budde biskups og sagt m.a.í fésbókarfærslu „Margir eru enn óttaslegnari en áður. Hins vegar er alveg sama hvað margar tilskipanir … Read More