Atlantshafsbandalið (NATO) gerði nýlega könnun meðal almennings í aðildarríkjunum varðandi ýmis mál sem tengdust bandalaginu og stríðinu í Úkraínu. Könnunin leiddi meðal annars í ljós mikið vantraust almennings í NATO ríkjunum gagnvart fjölmiðlaumfjöllun um Úkraínustríðið. Að meðaltali vantreysti 45% almennings í öllum aðildarríkjunum fréttaflutningi helstu fjölmiðlum í sínu heimalandi. Aftur á móti sýndi könnunin að 77% Íslendinga legði traust á helstu fjölmiðla hérlendis varðandi … Read More
Aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu segir úkraínskar hersveitir hafa sprengt Krímbrúna
Aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, Hanna Maliar, hefur viðurkennt að úkraínskar hersveitir séu ábyrgar fyrir sprengjuárás á Krímbrúna, Rússar hafa stjórnað brúnni, sem tengir saman Rússland og Krím, síðan þeir hertóku Krímskagann árið 2014. CNN segir frá. Maliar taldi upp 12 úkraínsk afrek síðan innrás Rússa hófst fyrir 500 dögum. Hún skrifaði á Telegram: Fyrir 273 dögum hófum (við) fyrstu árás á Krímbrúna … Read More
Að sprengja upp eigin innviði
Geir Ágústsson skrifar: Enn og aftur berast okkur einhliða fréttir um að Rússar ætli sér að sprengja upp eigin innviði (innviði undir þeirra stjórn, og með þeirra fólk á svæðinu). Þeir eiga að hafa sprengt upp eigin gasrör, eigin stíflu og núna er okkur sagt að þeir ætli að sprengja upp þeirra eigið kjarnorkuver (að mati Rússa sjálfra). Ekki sérstaklega góð … Read More