Fyrirmenni mættu á opnun fjórða fundar Evrópuráðsins sem hófst í Hörpu í Reykjavík í dag, en leiðtogar Evrópuríkjanna flugu á einkaþotunum sínum til landsins til að hittast og ræða það meðal annars hvernig þeir eiga að fara að því að minnka kolefnissporið. Leiðtogarnir slógu um sig með orðunum frelsi og lýðræði í skjóli þungvopnaðrar öryggisgæslu. Leyniskyttur, lögregludrónar og lögregluþjónar með … Read More
Hætta á geislamengun eftir að stórt vopnabúr sprakk í loft upp í Úkraínu
Samkvæmt óstaðfestum fréttum er talin hætta á geislamengun, eftir að tvær gríðarlegar sprengingar urðu í stóru vopnabúri á Ternopil svæðinu, í útjaðri bæjarins Khmelnitsky í Úkraínu laugardaginn 13. maí sl. Vitni birtu myndir og myndbönd af sprengingunum á samfélagsmiðlum. Breska blaðið The Daily Mail og fleiri miðlar hafa birt fréttir af málinu en þeim ber ekki alveg saman og stjórnvöld … Read More
Evrópa tapar í Úkraínustríðinu, burtséð úrslitum
Eftir Pál Vilhjálmsson: Selenskí forseti fékk Karlsverðlaunin sem veitt eru fyrir starf í þágu sameiningar Evrópu. Verðlaunin eru kennd við Karlamagnús keisara á níundu öld sem lagði grunninn að Heilaga rómverska keisaradæminu. Höfuðborg keisarans var þýska Aachen og þar eru verðlaunin veitt. Selenskí og Úkraína fá ekki þann stuðning sem myndi ráða úrslitum í stríðinu við Rússa, hermenn. Án fleiri evrópskra … Read More